fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Breiðablik fær Torfa frá Val – Efnilegur markvörður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:00

Mynd /Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Torfi Geir Halldórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Torfi Geir kemur til Breiðabliks frá Val en hann varð 17 ára í janúar.

„Torfi Geir er hávaxinn markvörður og er sterkur á milli stanganna,“ segir á vef Breiðabliks.

Torfi Geir hefur þegar leikið einn U17 landsleik fyrir Íslands hönd. Þá hefur hann farið á reynslu til FC Midtjylland í Danmörku þar sem hann stóð sig vel.

„Við hlökkum til að fylgjast með þessum efnilega markverði halda áfram að þróa sinn leik. Við bjóðum Torfa Geir hjartanlega velkominn til Breiðabliks,“ segir á vef Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld