fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mourinho fúll á móti þegar hann var spurður út í Twitter grín Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham hafði ekki gaman af gríni og glensi Mesut Özil á Twitter í gær. Özil spilar ekki fótbolta þessa dagana en nýtir tímann í grínið á Twitter.

Özil svaraði spurningum frá notendum Twitter í gær og ein var á þá leið um hvort hann myndi ganga í raðir Tottenham eða hætta í fótbolta.

„Auðveld spurning, hætta,“ sagði Özil sem er samningsbundinn Arsenal en félagið reynir allt til þess að losna við hann.

Svarið vakti athygli en Jose Mourinho, stjóri Tottenham hafði ekki eins gaman af þessu sprelli í Özil.

„Hver sagði honum að Tottenham hefði áhuga á honum,“ sagði Mourinho og hafði ekki einn einasta húmor fyrir spurningu um málið, líkt og sjá má hér að neðan.

Jose Mourinho has hit back at Mesut Ozil after he said that he would rather retire than sign for Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“