fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Henry um Tottenham: ,,Ég veit ekki hvaða lið það er“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 21:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, Arsenal-goðsögn, ræddi franska boltann í sjónvarpi á dögunum. Það grínaðist hann aðeins í Tottenham-mönnum.

Talið barst að Rennes, andstæðingum Tottenham í Sambandsdeild UEFA í kvöld. Þáttastjórnandi spurði út í leik liðsins gegn enska liðinu. ,,Ég veit ekki hvaða lið það er,“ sagði Henry þá um Tottenaham.

Eins og flestir vita eru Arsenal og Tottenham miklir erkifjendur. Henry var á mála hjá Arsenal frá árinu 1999 til 2007.

Þess má geta að leik Rennes og Tottenham í kvöld lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins
433Sport
Í gær

Illugi Jökuls skrifar um ótrúlega sögu Messias sem varð að hetju í gær – Vann áður sem sendill

Illugi Jökuls skrifar um ótrúlega sögu Messias sem varð að hetju í gær – Vann áður sem sendill
Sport
Í gær

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara
433Sport
Í gær

Ekkert áfengi í boði fyrir stelpurnar undir stjórn Þorsteins

Ekkert áfengi í boði fyrir stelpurnar undir stjórn Þorsteins