fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Fjörugum leik á Brúnni lauk með sigri Chelsea – Lukaku með tvennu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 18:25

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Aston Villa í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri Chelsea.

Lukaku kom Chelsea yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum eftir stoðsendingu frá Kovacic þar sem Lukaku kláraði með glæsibrag. Eftir erfiðar upphafsmínútur hjá Aston Villa þá tóku þeir yfir leikinn eftir markið og óðu í færum, oft með hjálp frá Saul sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea. Senegalski markvörðurinn, Edouard Mendy, stóð vaktina einkar vel og Chelsea fór inn í hálfleik með 1-0 forystu.

Kovacic tvöfaldaði forystu Chelsea í byrjun seinni hálfleiks eftir hræðileg mistök Tyrone Mings. Jafnræði var með liðunum í seinni og sigurinn hjá Chelsea aldrei í hættu. Lukaku gulltryggði svo sigur Chelsea með frábæru marki í uppbótartíma.

Chelsea 3 – 0 Aston Villa
1-0 R. Lukaku (´15)
2-0 M. Kovacic (´49)
3-0 R. Lukaku (90+3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“