fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Odegaard ætlaði að sanna sig hjá Real Madrid – Samtal við Ancelotti breytti öllu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 21:45

Martin Odegaard / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard var á láni hjá Arsenal á síðasta tímabili hjá Real Madrid. Hann ætlaði aftur til spænska stórveldisins og bjóst við að leiðin í byrjunarlið þeirra væri greið en þegar Ancelotti greindi honum frá því að svo væri ekki þá skipti hann um skoðun og samdi við Arsenal.

Odegaard sneri aftur á undirbúningstímabilið með Real Madrid. Hann var viss um að hann hefði sýnt nóg hjá Arsenal til að vera með öruggt byrjunarliðssæti samkvæmt Marca. Odegaard spilaði 20 leiki fyrir Arsenal á síðasta tímabili er hann var þar á láni og skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar.

Ancelotti, stjóri Real, hafði ekki sömu hugmyndir og norðmaðurinn ungi og á að hafa sagt við hann að það væri of mikið af góðum miðjumönnum í liðinu til þess að hann væri með öruggt byrjunarliðssæti.

Eftir þessar fréttir ákvað Odegaard að semja við Arsenal þar sem honum finnst líklegra að hann fái reglulegan spilatíma þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést