fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann öruggan sigur gegn Aftureldingu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í dag og vann öruggan sigur. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Andri Freyr Jónasson kom heimamönnum yfir á 19. mínútu. Lúkas Logi Heimisson tvöfaldaði forystu þeirra stuttu fyrir leikhlé.

Eftir tæpan klukkutíma leik innsiglaði Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson svo 3-0 sigur Fjölnis.

Fjölnir er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig. Nú 7 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti.

Afturelding er í níunda sæti með 19 stig. Liðið er þó 9 stigum frá fallsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane mættur til Þýskalands til að klára allt

Mane mættur til Þýskalands til að klára allt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi