fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“