fbpx
Miðvikudagur 20.október 2021
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Ilaix Moriba fagnar marki ásamt liðsfélögum sínum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsti kostulegu sambandi eldri og yngri leikmanna Íslandsmeistaranna – ,,Honum finnst þeir fokking leiðinlegir“

Lýsti kostulegu sambandi eldri og yngri leikmanna Íslandsmeistaranna – ,,Honum finnst þeir fokking leiðinlegir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgáfu knattspyrnudrauminn fyrir frama í klámi – Pabbinn studdi ákvörðunina

Yfirgáfu knattspyrnudrauminn fyrir frama í klámi – Pabbinn studdi ákvörðunina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær brattur: ,,Ég hef mínar leiðir og hef trú á sjálfum mér“

Solskjær brattur: ,,Ég hef mínar leiðir og hef trú á sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Tveir stórir útisigrar

Meistaradeild Evrópu: Tveir stórir útisigrar
433Sport
Í gær

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot
433Sport
Í gær

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár