fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann Þrótt R. í Grafarvogi

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 21:14

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann 3-1 heimasigur á Þrótti R. í 13. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Leikið var á Extra vellinum í Grafarvogi.

Jóhann Ari Gunnarsson kom Fjölnismönnum yfir á 31. mínútu og Michael Bakare tvöfaldaði forskot þeirra rétt fyrir hálfleik. Sigurpáll Melberg Gunnarsson bætti við þriðja markinu á 55. mínútu eftir undirbúning frá sprækum Bakare.

Sigurpáll Melberg Pálsson var rekinn af velli á 75. mínútu eftir að hafa fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum og Fjölnismenn manni færri síðustu 15 mínúturnar. Baldur Hannes Stéfansson skoraði svo sárabótamark fyrir Þrótt R. úr víti í uppbótartíma og 3-1 sigur Fjölni niðurstaða.

Fjölnir er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 13 leiki. Þróttur R. er í 11. sæti með 7 stig eftir 13 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Fjölnir 3 – 1 Þróttur R.
1-0 Jóhann Gunnarsson (‘31)
2-0 Michael Bakare (’45+2 )
3-0 Sigurpáll Melberg Pálsson (’55)
3-1 Baldur Hannes Stefánsson (’93 víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot

Skilja hvorki upp né niður í því að leikmaður Crystal Palace hafi sloppið með gult spjald eftir glórulaust brot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár

Lögreglan tjáir sig um mál Gylfa – Verður laus fram á næsta ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal í uppbótartíma

Enski boltinn: Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle

Mourinho ítrekar að hann sé ánægður í Róm þrátt fyrir að vera orðaður við Newcastle