fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Fyrsta gegnsæja treyja heims

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 11:20

Mynd/Glen Minikin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bedale AFC spilar í neðri deildum Englands en liðið vekur reglulega athygli fyrir skemmtilegar treyjur. Síðastliðin tvö ár hefur liðið vakið athygli á blöðruhálskrabbameini.

Í ár gaf liðið út gegnsæjar treyjur með örvum sem benda í átt að pungnum. Framan á treyjunum stendur „Check“ og minnir karlmenn á að tékka reglulega hvort þeir séu með krabbamein eður ei.

Fimm pund af hverri seldri treyju fara til góðgerðarmála og hafa þeir nú þegar safnað yfir 200 þúsund pundum. Sokkar liðsins eru með textanum „Check your balls“

Mynd/Glen Minikin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“