fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Bristol City leyfir leikmönnum sínum að fá sér kríu á æfingum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bristol City sem leikur í Championship deildinni á Englandi ætlar að leyfa leikmönnum sínum að fá sér blund á æfingasvæðinu í nýjum tækjum sem eru sérhönnuð fyrir það.

Tækið má sjá hér að neðan en í því geta leikmenn fengið sér kríu og hlustað á rólega tónlist. Þeir stilla sjálfir hve lengi þeir vilja sofa og tækið vekur þá svo upp þegar tíminn er búinn með ljósum og titringi.

„Þetta á að hjálpa þeim líkamlega og andlega,“ sagði læknir liðsins í tilkynningu.

„Það hefur verið sýnt fram á að 30 mínútna dúr hjálpi til við vitsmunalega hæfni, skap og eykur frammistöðuna á stuttum æfingum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa