fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Áhugaverð staðreynd um Messi og Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

10. júlí er dagur sem knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo gleyma seint. Það er dagurinn þar sem þeir unnu báðir sína fyrstu titla með landsliðum sínum.

Messi varð í nótt Suður-Ameríkumeistari með Argentínu eftir 1-0 sigur liðsins á heimamönnum í Brasilíu í úrslitaleiknum

Þá voru í gær fimm ár síðan Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn með Portúgal. Þá vann liðið heimamenn í Frakklandi, 1-0.

Leikmennirnir hafa auðvitað unnið ófáa titla með félagsliðum sínum. Það er frábært fyrir þá að eiga einnig gullpeninga fyrir árangur með landsliðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni