fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
433Sport

Áhugaverð staðreynd um Messi og Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

10. júlí er dagur sem knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo gleyma seint. Það er dagurinn þar sem þeir unnu báðir sína fyrstu titla með landsliðum sínum.

Messi varð í nótt Suður-Ameríkumeistari með Argentínu eftir 1-0 sigur liðsins á heimamönnum í Brasilíu í úrslitaleiknum

Þá voru í gær fimm ár síðan Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn með Portúgal. Þá vann liðið heimamenn í Frakklandi, 1-0.

Leikmennirnir hafa auðvitað unnið ófáa titla með félagsliðum sínum. Það er frábært fyrir þá að eiga einnig gullpeninga fyrir árangur með landsliðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist