fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sterling ekki til í að vera hluti af kaupverðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling leikmaður Manchester City hefur látið vita af því að hann hefur ekki neinn áhuga á því að vera hluti af hugsanlegum kaupum félagsins á Harry Kane.

City hefur lagt fram 100 milljóna punda tilboð til Tottenham og er tilbúið að láta leikmann fara með að auki. Tottenham hafnar slíku tilboði.

Talið er að Daniel Levy muni aðeins hugsa um málið ef lagt verður fram 150 milljóna punda tilboð í Kane í sumar.

City vill losna við Sterling og var tilbúið að láta hann fara til Tottenham en enski kantmaðurinn hefur engan áhuga á slíku.

Sterling var mikið á bekknum hjá City undir lok tímabilsins en hann hefur skorað einu tvö mörk Englands á Evrópumótinu sem nú er í fullu fjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift