fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 17:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur hafnað fyrsta tilboði Manchester City í framherjann Harry Kane sem vill fara frá Tottenham í sumar.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ætlar sér að reyna að halda í Kane í sumar. City bauð 100 milljónir punda og leikmann að auki.

Fabrizio Romano segir að City sé tilbúið að láta Raheem Sterling, Aymeric Laporte eða Gabriel Jesus til Tottenham í skiptum.

Levy hafnaði þessu tilboði en talið er að málið muni komast betur á hreint eftir Evrópumótið, fari svo að Kane setji mikla pressu á Tottenham um að selja sig gæti City látið til skara skríða.

Talið er að Kane vilji fara til að spila í Meistaradeildinni en Levy sem er harður í horn að taka ætlar sér ekki að selja.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar