fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Bjóða honum að þéna 69 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 09:29

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að gera Paul Pogba að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Ensk blöð segja að honum standi til boða að fá 400 þúsund pund á viku.

Pogba sem er 28 ára og á aðeins ár eftir af samningi sínum við United, framlengi hann ekki í sumar er hætt við því að hann fari frítt.

Forráðamenn United óttast það versta en vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda í franska miðjumanninn.

Ljóst er að samningurinn sem United er tilbúið að bjóða Pogba gæti heillað, önnur félög gætu verið í vandræðum með að bjóða honum svipuð laun.

David De Gea er launahæsti leikmaður United í dag með 375 þúsund pund á viku en Pogba getur orðið sá launahæsti taki hann tilboðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM