fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri vann mikilvægan sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í 6. umferð Lengjudeildar karla í dag.

Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum yfir skömmu fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik var 1-0.

Luke Rae bætti svo við öðru marki um miðjan seinni hálfleik. Aftureldingu tókst að minnka muninn þegar lítið lifði leiks með marki Pedro Vazquez af vítapunktinum. Nær komust Mosfellingar þó ekki. Lokatölur fyrir vestan urðu 2-1, heimamönnum í vil.

Vestri er komið með 9 stig og er í fimmta sæti deildarinnar eftir umferðirnar sex.

Afturelding er í níunda sæti með 5 stig. Þeir eru stigi fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Milan vann Íslendingalið Venezia

Milan vann Íslendingalið Venezia
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur tröllatrú á Ronaldo – ,,Ég þori að veðja á að hann verði stjóri Manchester United eftir 18 mánuði“

Hefur tröllatrú á Ronaldo – ,,Ég þori að veðja á að hann verði stjóri Manchester United eftir 18 mánuði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus