fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Klopp lagði áherslu á að fá hann frekar en Mo Salah – Nú er hann til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur eflaust fagnað því síðustu ár að hafa ekki landað sínu helstu skotmarki sumarið 2017.

Þá lagði Klopp mikla áherslu á það að Liverpool myndi kaupa Julian Brandt frá Bayer Leverkusen. Ekki tókst að semja um kaup og kjör.

Þegar það gekk ekki fór Liverpool að skoða aðra kosti og á endanum keypti félagið Mohamed Salah á 36 milljónir punda. Salah hefur frá þeim tíma verið einn besti leikmaður Liverpool.

Brandt var ekki í stóru hlutverki hjá Dortmund á síðustu leiktíð og hefur félagið nú áhuga á að selja hann.

Þýska félagið er byrjað að skoða kosti fyrir Brandt en félagið keypti hann frá Leveruksen árið 2019.

Brandt er 26 ára gamall kantmaður sem getur einnig leyst stöður á miðsvæðinu en Jurgen Klopp gæti stokkið til og ákveðið að styrkja Liverpool liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna