fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Zidane farinn frá Real

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 21:50

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Blaðamaðurinn áreiðanlegi, Fabrizio Romano, greinir frá þessu.

Þessar fréttir hafa legið í loftinu undanfarið en eru nú staðfestar.

Zidane stýrði Real Madrid á árunum 2016 til 2018, þar sem hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð. Hann tók svo aftur við liðinu árið 2019 og stýrði því þar til nú.

Real Madrid vann ekki neinn titil á tímabilinu sem nú er nýlokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina