fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Englandsmeistarabikarinn fór á loft

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 19:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Englandsmeistarabikarnum í dag. Þeir eru löngu orðnir meistarar en eins og hefðin er fór bikarinn á loft eftir síðasta heimaleik liðsins.

Man City setti upp sýningu í tilefni dagsins. Þeir unnu Everton 5-0. Kevin De Bruyne kom City yfir eftir rúmar tíu mínútur. Gabriel Jesus bætti við marki stuttu síðar. Phil Foden skoraði þriðja mark City snemma í seinni hálfleik áður en Sergio Aguero skoraði svo tvö mörk í sínum síðasta leik fyrir Man City.

Fernandinho, fyrirliði liðsins, lyfti svo bikarnum eftir leik. Þetta er fimmti Englandsmeistaratitill liðsins á tíu árum.

Hér fyrir neðan má sjá þegar bikarinn fór á loft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot