fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt um Lengjudeildina – Verður á dagskrá í allt sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur um Lengjudeild karla fer af stað í kvöld á Hringbraut. Þá munu öll mörk úr 2. umferð verða skoðuð ásamt því að umdeild atvik verða tekin fyrir.

Hrafnkell Freyr Ágústsson verður sérfræðingur í þættinum en fáir þekkja Lengjudeildina betur en hann. Hörður Snævar Jónsson stýrir þættinum.

Þátturinn var á dagskrá klukkan 20:00 í kvöld en er endursýndur klukkan 22:00 á Hringbraut.

Úrslitin úr 2 umferð:
Þór 4 – 1 Grindavík
ÍBV 0 – 2 Fram
Fjölnir 1 – 0 Grótta
Kórdrengir 1 – 3 Selfoss
Víkingur Ó 1 – 5 Afturelding
Þróttur 1 – 3 Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah