fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Solskjær öskureiður yfir álaginu næstu daga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 10:15

Mynd: Mirror

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er allt annað en sáttur með forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa sett þrjá leiki á leikmenn United frá sunnudegi til fimmtudag.

United lék gegn Roma í Evrópudeildinni í gær og mætir svo Aston Villa á sunnudag, á þriðjudag á liðið erfiðan leik gegn Leicester og á fimmtudag mætir liðið Liverpool.

Leikurinn gegn Liverpool átti að fara fram síðasta sunnudag en kröftug mótmæli á Old Trafford urðu til þess að lögreglan tók fyrir það að leikurinn færi fram.

„Ég hef aldrei séð þetta áður, þetta er sett upp af fólki sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Solskjær ósáttur.

„Þetta er líkamlega ómögulegt fyrir leikmennina okkar, við fáum ekki góð spil í hendurnar. Við þurfum allan hópinn í þessa leiki, það er stuttur tími til að undirbúa leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar