fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Heyrðu augnablikið þegar sonur hans hringdi á sjúkrabílinn – „Ég grét, ég man ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson einn fremsti þjálfari í sögu fótboltans barðist fyrir lífi sínu árið 2018, hann fékk þá heilablóðfall og var haldið á gjörgsælu um nokkurt skeið.

Ferguson náði að lokum fullum bata en atburðarásin er eitt af því sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um þennan magnaða skoska mann. Myndin kemur út í lok mánaðarins.

Augnablikið þegar sonur Sir Alex hringir á sjúkrabíl kemur fyrir í myndinni og er það birt í nýrri stiklu fyrir myndina. Myndin fer yfir líf Ferguson, frá æskuárunum í Skotlandi yfir til Manchester þar sem hann er lifandi goðsögn.

GettyImages

„Ég grét, ég man ekki neitt,“ segir Ferguson um atvikið þegar hann féll til jarðar, hann óttaðist það að missa minni sitt.

Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United árið 2013 en hann situr í stjórn félagsins og er áfram sagður stjórna miklu á bak við tjöldin.

Stikluna úr heimildarmynd hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið