fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Liverpool að klára kaup á varnarmanni Leipzig

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig í Þýskalandi, er á leið til Liverpool. Hinn afar áreiðanlegi Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Liverpool mun borga 35 milljónir evra fyrir leikmanninn en það er klásúla í samningi hans. Konate mun þá skrifa undir fimm ára samning.

Liverpool hefur verið í vandræðum varnalega á tímabilinu. Sérstaklega eftir meiðsli Virgil Van Dijk í haust. Hollendingurinn ætti þó að geta myndað öflugt miðvarðarteymi með Konate á næsta tímabili.

Talað er um að félagaskiptin verðu kláruð á næstu dögum. Leikmaðurinn kemur svo til Liverpool í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands