fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liverpool að klára kaup á varnarmanni Leipzig

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig í Þýskalandi, er á leið til Liverpool. Hinn afar áreiðanlegi Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Liverpool mun borga 35 milljónir evra fyrir leikmanninn en það er klásúla í samningi hans. Konate mun þá skrifa undir fimm ára samning.

Liverpool hefur verið í vandræðum varnalega á tímabilinu. Sérstaklega eftir meiðsli Virgil Van Dijk í haust. Hollendingurinn ætti þó að geta myndað öflugt miðvarðarteymi með Konate á næsta tímabili.

Talað er um að félagaskiptin verðu kláruð á næstu dögum. Leikmaðurinn kemur svo til Liverpool í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina