fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Cavani hefur gert upp hug sinn og vill fara frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 16:00

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United hefur tjáð Ole Gunnar Solskjær og forráðamönnum United að hann vilji burt frá félaginu í sumar. Frá þessu er greint í Suður-Ameríku.

United gæti framlengt samning hans um eitt ár en félagið vill ekki halda Cavani ef hann vill fara.

Cavani er á sínu fyrsta ári hjá United og hefur átt ágætis spretti þegar hann hefur verið heill heilsu, Cavani og fjölskylda vilja hins vegar halda til Suður-Ameríku.

Cavani er frá Úrúgvæ en hann er með tilboð frá Boca Juniors í Argentínu og hefur mikinn áhuga á að fara þangað. Boca liðið er vel mannað en þar má finna Carlos Tevez og Marcos Rojo fyrrum leikmenn United.

Cavani hefur tjáð forráðamönnum United að hann vilji fara en Cavani hefur átt frábæran feril í Evrópu, hann raðaði inn mörkum fyrir Napoli og síðan PSG áður en hann kom til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina