fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði Mbappe í Meistaradeild Evrópu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 21:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það snjóaði á Allianz Arena í Þýskalandi er Evrópumeistarar Bayern Munchen og franska liðið Paris Saint-Germain mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Leiknum lauk með 3-2 sigri Paris Saint-Germain og enn á ný var Kylian Mbappe með hættulegustu mönnum Parísarliðsins.

Tölfræði Mbappe í Meistaradeild Evrópu er hreint út sagt ótrúleg miðað við að hann er aðeins 22 ára gamall.

Mbappe hefur á sínum knattspyrnuferli leikið 43 leiki í Meistaradeild Evrópu. Í þeim leikjum hefur hann komið að 42 mörkum, skorað 27 og gefið 15 stoðsendingar.

Mbappe skorað tvö mörk í leik kvöldsins, mörk sem koma Paris Saint Germain í ákjósanlega stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram þann 13. apríl næstkomandi í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir