fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guardiola: „Við spilum alltaf til sigurs“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók í kvöld á móti Dortmund í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mikið drama var í leiknum og voru leikmenn Dortmund ósáttir þegar mark Bellingham fékk ekki að standa. Leikurinn endaði þó 2-1 fyrir City og var Guardiola sáttur með sína menn og hafði þetta að segja í viðtali við BT sport:

„Betra að vinna en að gera jafntefli. Í Meistaradeildinni er markmiðið að vinna leiki. Í fyrri hálfleik vorum við ekki nægilega klókir á boltann. Seinni hálfleikur var mun betri, við fengum tvö til þrjú opin færi til að skora en það gerðist ekki.

„Dortmund er gott lið með góða leikmenn og með þessi gæði er erfitt að gera það sem við vildum gera en 2-1 gefur okkur góðan möguleika fyrir næsta leik.“

„Nú ætlum við að horfa á leikinn og greina nákvæmlega hvað við þurfum að gera eins og við höfum gert síðustu mánuði. Við spilum alltaf til sigurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“