fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Árni Vill mættur í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson hefur skrifað undir hjá Breiðabliki.

,, Þær frábæru fréttir voru að berast að framherjinn snjalli Árni Vilhjálmsson hefur ákveðið að koma heim og gera tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Það þarf vart að taka það fram hve mikill hvalreki þetta er fyrir Blikaliðið. Árni, sem er 26 ára gamall, hefur undanfarin ár leikið sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu,” segir á vef Blika

Hann lék á árunum 2011-2016 121 leik með meistaraflokki Breiðabliks og skoraði í þeim 54 mörk. Árni á að baki einn A landsleiki og 32 leiki með yngri landsliðum Íslands.

„Það er fagnaðarefni fyrir alla Blika að fá Árna Vilhjálmsson heim. Hann er frábær leikmaður og karakter sem mun hjálpa liðinu ómælt bæði innan vallar sem utan.“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar