fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

West Ham hafði betur gegn Leeds United og er í harðri Evrópubaráttu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 21:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tók á móti Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-0 sigri West Ham en leikið var á heimavelli liðsins, London Stadium.

Jesse Lingard, kom West Ham yfir með marki á 21. mínútu.

Sjö mínútum síðar tvöfaldaði Craig Dawson forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Aaron Cresswell.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Ævintýralegt gengi West Ham heldur því áfram, liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 48 stig eftir 27 leiki.

Leeds United situr í 11. sæti með 35 stig.

West Ham United 2 – 0 Leeds United
1-0 Jesse Lingard (’21)
2-0 Craig Dawson (’28)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina