fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar Granit Xhaka gaf Burnley mark

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 6. mars 2021 13:21

Granit Xhaka lætur skapið stundum hlaupa með sig í gönur. Hér tekur hann leikmann Burnley hálstaki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley og Arsenal eigast við þessa stundina í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley en Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í hóp hjá Arsenal.

Gaboninn Pierre-Emerick Aubameyang kom Arsenal en Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, ákvað að gefa Burnley eitt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Burnley var með góða pressu á Arsenal-menn sem voru með boltann í sínum eigin vítateig og skaut Xhaka boltanum í Chris Wood, framherja Burnley, og fór boltinn inn.

Myndband af markinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld