fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool telur að Ozan Kabak miðvörður félagsins verði ekki með gegn Fulham um helgina vegna meiðsla.

Kabak meiddist lítilega gegn Chelsea í gær þegar Liverpool tapaði fimmta heimaleik sínum í röð í gær.

Kabar er tvítugur en hann kom á láni frá Schalke í janúar, varnarmenn Liverpool hrynja niður einn af öðrum á þessu tímabili. Virgil van Dijk, Joe Gomez, Joel Matip og fleiri hafa meiðst. Þá er Jordan Henderson sem hefur verið að leysa stöðuna meiddur.

Nat Phillips kemur inn í varnarlínu Liverpool í fjarveru Kaba. „Ozan eftir leikinn er með smávægileg meiðsli,“ sagði Klopp.

„Hann hefur spilað marga leiki og við sjáum hvort hann geti spilað gegn Fulham. Það lítur ekki út fyrir það.“

Liverpool er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf liðið að snúa við genginu sem fyrst til að eiga möguleika á Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“