fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Varð hálf pirraður þegar Klopp leyfði honum ekki að fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nat Phillips varnarmaður Liverpool var ósáttur með Jurgen Klopp og stjórnendur Liverpool þegar þeir leyfðu honum ekki að fara á láni síðasta haust.

Phillips taldi engar líkur á því að hann fengi tækifæri hjá Liverpool, þessi 23 ára varnarmaður vildi fara frá félaginu til fá meiri reynslu. Tímabilið á undan hafði hann verið hjá Stuttgart í Þýskalandi.

Phillips hefur hins vegar fengið fjölda tækifæri, ástæðan eru meiðsli Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip. Þá hafa Fabinho og Jordan Henderson misst út leiki.

„Undir lok undirbúningstímabilsins, þá var ég á leið burt til að spila leiki,“ sagði Phillips.

„Það voru allir heilir heilsu og það var ekkert merki um það að ég gæti fengið að spila fyrir aðallið Liverpool á þesu ári.“

„Ég var pirraður þegar ég fékk ekki að fara, þetta hefur breyst hratt. Ég held að enginn hafi séð þetta fyrir, svona getur fótboltinn verið ótrúlegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira