fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ólétt eiginkona og De Gea spilar líklega ekki fyrr en í apríl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea spilar líklega ekki með Manchester United næstu vikurnar og verður líklega frá í tæpan mánuð, samkvæmt frétt Daily Mail. Crystal Palace tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á Selhurst Park og endaði með markalausu jafntefli. Það eru vondar fréttir fyrir Manchester United sem má ekki við því að tapa stigum ætli liðið sér að veita nágrönnum sínum í Manchester City samkeppni um Englandsmeistaratitilinn.

Liðið er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 51 stig, fjórtán stigum á eftir Manchester City sem virðist ekki geta tapað knattspyrnuleik um þessar mundir.

David de Gea var fjarverandi í gær og eru ástæðurnar persónulegar, Daily Mail segir að unnusta De Gea sé að eignast þeirra fyrsta barn á Spáni.

De Gea fékk leyfi til að fara til Spánar og hefur Ole Gunnar Solskjær ráðlagt honum að vera með fjölskyldu sinni fram yfir landsleikjafríið í þessum mánuði.

De Gea verður því líklega ekki í marki United fyrr en í byrjun apríl á nýjan leik, tækifæri fyrir Dean Henderson að tryggja sér stöðuna í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt