fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

U-beygja aldarinnar hjá Paul Pogba?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U-beygja aldarinnar gæti átt sér stað á næstu vikum ef marka má frétt enska blaðsins Mirror í dag. Þar segir að Paul Pogba miðjumaður Manchester United sé opinn fyrir því að framlengja samning sinn við Manchester United.

Samningur Pogba við United er á enda eftir 16 mánuði, búist hefur verið við því síðustu mánuði að Pogba yrði seldur í sumar.

Pogba hefur opinberlega rætt um þá ósk sína að fara frá Manchester United, Mino Raiola umboðsmaður hans hefur einnig kveikt elda með því að ræða málið.

Pogba hefur sagt frá draumi sínum um að spila fyrir Real Madrid en hans gamla félag Juventus hefur einnig haft áhuga.

Kórónuveiran hefur hins vegar breytt landslaginu í fótboltanum, erfiðara er fyrir dýra og launaháa leikmenn að skipta um félög þessa stundina. Veiran hefur veikt fjárhag margra félaga en United gæti boðið Pogba góð laun.

United mun samkvæmt fréttum ræða framtíðina við Pogba á næstu vikum, hann gæti þá framlengt samning sinn eða tekið ákvörðun um að reyna að losna í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan