fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Milljóna tilboð frá Akureyri kom til Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 15:00

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA bauð í Damir Muminovic miðvörð Breiðabliks fyrir helgi. Frá þessu greindi Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Dr. Football hlaðvarpsins.

Í skýrslu Kristjáns kom fram að KA hafi lagt fram milljóna tilboð í miðvörðinn öfluga, því var hafnað af hálfu Breiðabliks.

Damir hefur síðustu ár verið einn öflugasti varnarmaður efstu deildar karla á Íslandi, þjálfari KA er Arnar Grétarsson fyrrum þjálfari Breiðabliks.

Damir hefur leikið með Breiðabliki frá árinu 2014 en hann lék áður með HK, Víkingi Ólafsvík og Leikni.

Damir er fæddur árið 1990 en hann hefur spilað tæpa 300 leiki í deild og bikar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi