fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Bjarni Guðjóns hættir hjá KR – Sonur hans keyptur til Svíþjóðar og hann fer með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 08:38

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Kristinn Bjarnason leikmaður KR er að ganga í raðir Norrköping í Svíþjóð. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu á Twitter.

Faðir hans, Bjarni Guðjónsson sem var aðstoðarþjálfari KR lætur af störfum og tekur við U19 ára liði Norrköping.

Jóhannes er fæddur árið 2005 og fékk tækifæri með KR á síðustu leiktíð þegar hann spilaði tvo leiki. Hann var til reynslu hjá Norrköping í vetur.

Bjarni hefur verið aðstoðarþjálfari KR frá árinu 2017 með Rúnari Kristinssyni en áður var hann þjálfari liðsins.

Jóhannes Kristinn fyrir miðju.

Norrköping keypti fyrr í vetur Finn Tómas Pálmason frá KR en fyrir eru Ísak Bergmann Jóhanneson og Oliver Stefánsson hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu