fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Yfirgaf Heimsmeistaramót félagsliða eftir að fyrrverandi eiginkona hans fannst látin

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng, leikmaður Bayern Munchen, hefur yfirgefið leikmannahóp Bayern Munchen sem er nú við keppni í Katar á Heimsmeistaramóti félagsliða.

Kasia Lenhardt, 25 ára fyrirsæta í Þýskalandi fannst látin í íbúð sinni í Berlín í gær. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu liggur grunur á að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Vika er síðan að Lenhardt og Jerome Boateng leikmaður FC Bayern greindu frá skilnaði sínum.

„Jerome kom til mín og spurði hvort hann mætti halda heim á leið,“ greindi Hans Flick, knattspyrnustjóri Bayern Munchen frá.

Lenhardt er fædd í Póllandi en skilnaður þeirra var mikið í fréttum, hún hafði verið sökuð um að reyna að svíkja af honum fé. Kasia átti einn son úr fyrra sambandi en þessi 25 ára stúlka og Boateng höfðu verið saman í tæpa 15 mánuði þegar leiðir skildu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið