fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Yfirgaf Heimsmeistaramót félagsliða eftir að fyrrverandi eiginkona hans fannst látin

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng, leikmaður Bayern Munchen, hefur yfirgefið leikmannahóp Bayern Munchen sem er nú við keppni í Katar á Heimsmeistaramóti félagsliða.

Kasia Lenhardt, 25 ára fyrirsæta í Þýskalandi fannst látin í íbúð sinni í Berlín í gær. Samkvæmt lögreglunni á svæðinu liggur grunur á að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Vika er síðan að Lenhardt og Jerome Boateng leikmaður FC Bayern greindu frá skilnaði sínum.

„Jerome kom til mín og spurði hvort hann mætti halda heim á leið,“ greindi Hans Flick, knattspyrnustjóri Bayern Munchen frá.

Lenhardt er fædd í Póllandi en skilnaður þeirra var mikið í fréttum, hún hafði verið sökuð um að reyna að svíkja af honum fé. Kasia átti einn son úr fyrra sambandi en þessi 25 ára stúlka og Boateng höfðu verið saman í tæpa 15 mánuði þegar leiðir skildu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool