fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Spænski bikarinn: Sevilla í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Barcelona

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 22:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla og Barcelona mættust í fyrri leik viðureignar sinnar í undanúrslitum spænska bikarsins í kvöld. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Sevilla en leikið var á heimavelli liðsins Ramón Sánchez Pizjuán.

Jules Koundé kom Sevilla yfir með marki á 25. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 85. mínútu þegar að Ivan Rakitic innsiglaði 2-0 sigur heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Óliver Torres.

Sevilla fer því með tveggja marka forystu inn í seinni leik liðanna sem verður spilaður á Nývangi, heimavelli Barcelona.

Sevilla 2 – 0 Barcelona
1-0 Jules Kounde (’25)
2-0 Ivan Rakitic (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið