fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segja að Jurgen Klopp hafi orðið vel pirraður á eigendum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt sem birtist á vef Daily Mail þá var Jurgen Klopp stjóri pirraður í janúar, hann var ósáttur með eigendur félagsins sem vildu ekki rífa upp heftið og kaupa varnarmann.

Að lokum fóru eigendur Liverpool út á akrinn og keyptu Ben Davies frá Preston og fengu Ozan Kabak á láni frá Schalke.

Samkvæmt fréttum í Englandi hafði Klopp hins vegar stærri hugmyndir og lagði áherslu á það að félagið myndi kaupa Kalidou Koulibaly frá Napoli.

Klopp vissi vel að hann þyrfti styrkingu í varnarleik sinn vegna meiðsla Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip.

Samkvæmt fréttinni vildu FSG, eigendur Liverpool ekki taka upp stóra heftið og fór það í taugarnar á þýska stjóranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool