fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segja að Jurgen Klopp hafi orðið vel pirraður á eigendum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt sem birtist á vef Daily Mail þá var Jurgen Klopp stjóri pirraður í janúar, hann var ósáttur með eigendur félagsins sem vildu ekki rífa upp heftið og kaupa varnarmann.

Að lokum fóru eigendur Liverpool út á akrinn og keyptu Ben Davies frá Preston og fengu Ozan Kabak á láni frá Schalke.

Samkvæmt fréttum í Englandi hafði Klopp hins vegar stærri hugmyndir og lagði áherslu á það að félagið myndi kaupa Kalidou Koulibaly frá Napoli.

Klopp vissi vel að hann þyrfti styrkingu í varnarleik sinn vegna meiðsla Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip.

Samkvæmt fréttinni vildu FSG, eigendur Liverpool ekki taka upp stóra heftið og fór það í taugarnar á þýska stjóranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar