fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Boltasækjarar sem urðu atvinnumenn í knattspyrnu með sínum liðum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumurinn um að gerast atvinnumaður í knattspyrnu hefur átt hug margra krakka. Það getur reynst erfitt og krefst mikillar vinnu að komast í röð þeirra bestu.

Til eru dæmi um atvinnumenn í knattspyrnu á hæsta gæðastigi sem voru á sínum tíma boltasækjarar hjá virtum liðum. The Sun tók saman nokkur dæmi.

Phil Foden, leikmaður Manchester City var á hliðarlínunni sem krakki og hljóp á eftir boltum sem enduðu utan vallar. Um daginn deildi hann samsettri mynd þar sem annars vegar má sjá hann í bakgrunni sem boltasækir þegar að Stevan Jovetic, þáverandi framherji Manchester City fagnaði marki. Hins vegar má einnig sjá Foden fagna nýlegu marki gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Callum-Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea var boltasækir hjá félaginu árið 2014 og fagnaði með þáverandi framherja liðsins, Samuel Eto’o er hann fagnaði þrennu sinni gegn Manchester United.

Donny Van De Beek, leikmaður Manchester United, skaust upp á stjörnuhimininn með Ajax. Hann ólst upp í gegnum akademíu félagsins og til þess að úrskrifast úr henni þarftu að eyða tíma sem boltasækir. Það er gert til þess að kenna leikmönnum ábyrgð. Að sama skapi fá ungu leikmennirnir að hitta stjörnur liðsins og það vékk Van De Beek að gera er hann hitti þáverandi framherja Ajax, Luis Suarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld