fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Liverpool gerði út um leikinn í seinni hálfleik

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 18:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti englandsmeisturum Liverpool á London Stadium en leikurinn endaði rétt í þessu.

Fyrri hálfleikur var tiltölulega rólegur og markalaus en bæði lið sóttu þó talsvert en boltinn ætlaði ekki inn, það var svo Mohamed Salah sem skoraði fyrsta mark Liverpool á 57. mínútu og staðan 0-1, hann var svo aftur á ferðinni á 68. mínútu.

Wijnaldum skoraði svo þriðja mark Liverpool á 84. mínútu eftir stoðsendingu frá Roberto Firmino, Craig Dawson klóraði í bakkann fyrir heimamenn en það dugði ekki og lokatölur 1-3 fyrir Liverpool sem fer upp í 3. sæti deildarinnar á kostnað Leicester sem fellur niður í það fjórða á kostnað West Ham.

Næsti leikur hefst klukkan 19.15 en þá mætast Brigthon og Tottenham á The American Express Community Stadium.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld