fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Guardiola náði merkum áfanga í dag

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann í dag 1-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Leikið var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City,

Sigurinn var sögulegur fyrir knattspyrnustjóra Manchester City, spánverjan Pep Guardiola en þetta var hans 500. sigur á knattspyrnustjóraferlinum.

Guardiola hefur vanist því að vinna sigra með Barcelona, Bayern Munchen og Manchester City á sínum knattspyrnustjóraferli og vafalaust eiga þeir sigrar eftir að verða mun fleiri.

Manchester City er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og freistar þess að verða Englandsmeistari á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst