fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrsti sigur Newcastle á árinu kom gegn Everton

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 14:24

Callum Wilson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Newcastle. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og spilaði sinn 300. leik í ensku úrvalsdeildinni.

Callum Wilson kom Newcastle yfir með marki á 73. mínútu eftir stoðsendingu frá Jonjo Shelvey.

Wilson var síðan aftur á ferðinni í uppbótartíma venjulegss leiktíma er hann gulltryggði 2-0 sigur Newcastle með marki á 93. mínútu.

Þetta var fyrsti sigur Newcastle í deildinni síðan 12. desember 2020. Liðið situr eftir leikinn í 16. sæti deildarinnar með 22 stig.

Everton missir af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti. Liðið er í 7. sæti með 33 stig.

Everton 0 – 2 Newcastle United 
0-1 Callum Wilson (’73)
0-2 Callum Wilson (’90+3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram