fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

David Seaman hefur trú á Rúnari Alex – „Hann varð ekki lélegur markvörður á einum leik“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin, David Seaman, var í viðtali hjá Tómasi Þór Þórðarssyni og Bjarna Þór Viðarssyni, fyrir leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

David Seaman er einn besti markvörður í sögu Arsenal og hann var spurður út í stöðu Rúnars Alex Rúnarssonar sem var fenginn til liðs við Arsenal fyrir tímabilið.

Rúnar gerði afdrifarík mistök í leik með Arsenal gegn Manchester City á dögunum en Seaman vill nú sjá hvernig hann bregst við eftir að hafa gert þessi mistök.

„Hann var nú þegar góður markvörður áður en hann gerði þessi mistök og hann varð ekki lélegur markvörður á einum leik. Sem markvörður áttu eftir að gera mistök, nú vil ég sjá hvernig hann bregst við og hvort að hann geti náð fram sínu besta eftir að hafa gert þessi mistök,“ sagði David Seaman í viðtali í Sjónvarpi Símans.

Þessi upplifun Rúnars geti orðið til þess að hann verði betri markvörður.

„Ef hann getur það (lært af mistökunum), þá verður hann góður markvörður. Þessi mistök munu á endanum vera góður lærdómur fyrir hann,“ sagði David Seaman, fyrrverandi markvörður Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði