fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Hakim Zieych – Talsvert betri tölur en hjá Bruno Fernandes

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 18:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Zieych leikmaður Chelsea hefur ekki en náð að uppfylla þær væntingar sem hafa verið gerðar til hans síðan að hann gekk til liðs við Chelsea frá Ajax síðastliðið sumar.

Engu að síður er tölfræði hans mögnuð enda magnaður leikmaður á ferð sem er mjög fær á boltanum og skorar reglulega og hrekkur hann vonandi í gang á næstunni.

Í þeim 282 leikjum sem að Hakim Zieych hefur leikið á sínum ferli hefur leikmaðurinn gert 95 mörk og lagt upp 123 til viðbótar sem gerir 0.77 mörk/stoðsendingar á leik í samanburð hefur Bruno Fernandes leikmaður Manchester United í 291 leik gert 83 mörk og lagt upp 70 sem gera 0.52 mörk/stoðsendingar í leik.

Bruno Fernandes hefur verið magnaður síðan að hann gekk til liðs við Manchester United fyrir ári en það er spurning hvenær Zieych hrökkvi í gang fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?