fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta ætlar Tuchel að gera hjá Chelsea – Kaupa Haaland en snertir ekki Rice

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í gær ráðinn stjóri Chelsea, hann tekur við af Frank Lampard og gerir 18 mánaða samning. Með möguleika á auka ári.

Ensk blöð fjalla um ráðningu hans í dag en þar kemur margt áhugavert fram. Masoun Mount, Reece James og Tammy Abraham verða áfram í lykilhlutverki hjá Chelsea.

Um er að ræða uppalda leikmenn sem Chelsea vill treysta á og Tuchel er sagður ætla að nota þá.

Ensk blöð segja að Chelsea muni leggja mikla áherslu á það að kaupa Erling Haaland í sumar, norski framherjinn hefur slegið í gegn með Dortmund.

Þá segir að Chelsea hafi ekki lengur neinn áhuga á Declan Rice, miðjumaður West Ham var efstur á óskalista Lampard. Það var eitt af þeim atriðum sem pirraði stjórn Chelsea, Lampard var ítrekað að biðja félagið að kaupa Rice.

Tuchel stýrir sínum fyrsta leik í kvöld gegn Wolves á heimavelli, liðið æfði í gær undir hans stjórn í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“