fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Smit í hópi Belga – Mæta Íslandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Mechele leikmaður belgíska landsliðsins hefur yfirgefið herbúðir landsins eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna.

Belgar mæta Íslandi í kvöld ytra í Þjóðadeildinni, allir leikmenn Belgíu eru á leið í annað próf vegna smitsins.

Belgar vonast til þess að fá út úr prófinu síðar í dag áður en leikurinn fer fram í Belgíu.

Mechele hafði verið með landsliðinu í rúma viku og því óvíst hvar hann hefur náð sér í veiruna, ólga er í belgíska hópnum vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United
433Sport
Í gær

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu