fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Sagan ekki hliðholl Íslandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Belgíu í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Koning Boudewijn leikvanginum í Brussel á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, en á sama tíma taka Danir á móti Englendingum. Um er að ræða aðra umferð leikja í keppninni, en fyrsta umferðin í riðli Íslands fór fram síðastliðinn laugardag.

Sem kunnugt er beið Ísland þá lægri hlut gegn Englandi á Laugardalsvellinum eftir dramatískar lokamínútur, en Belgía lagði Danmörku á Parken í Kaupmannahöfn.

Sagan er ekki hliðholl Íslendingum í viðureignum A landsliða karla í gegnum tíðina. Liðin hafa mæst 11 sinnum og ávallt hafa Belgar haft sigur. Ísland hefur skorað 6 mörk, en Belgar 37.

Þessi tvö lið voru einmitt saman í riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar 2018, en Belgar unnu þá 2-0 sigur í Brussel og 3-0 í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl