fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja – „Í ALVÖRU ERTU BLINDUR“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 5. september 2020 16:45

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilar við England þessa stundina en um er að ræða leik í Þjóðardeildinni. Þá er þetta fyrsti leikurinn sem liðið spilar síðan kórónuveirufaraldurinn skall almennilega á.

Nú er búið að flauta fyrri hálfleikinn á Laugardalsvellinum af en staðan er ennþá 0-0. Þrátt fyrir að enn sé markalaust þá náði Harry Kane að koma boltanum inn snemma í leiknum fyrir England en markið var flautað af vegna rangstöðu.

Þjóðin fylgist að sjálfsögðu með leiknum og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem sagt var á Twitter á meðan fyrri hálfleikur var í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United