fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Mikael Anderson spilaði í sigri Midtjylland

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 21:08

Midtjylland verður í pottinum á morgun. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland tryggði sér sæti í riðlakeppni meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Slavia Praha. Slavia Praha komst yfir á þriðju mínútu með marki frá Peter Olayinka. Midtjylland jafnaði ekki fyrr en í síðari hálfleik þegar Sory Kaba kom boltanum í netið. Á 84. mínútu skoraði Alexander Scholz úr vítaspyrnu fyrir Midtjylland. Frank Onyeka bætti þriðja marki heimamanna við á 88. mínútu og fjórða og síðasta markið kom í uppbótartíma þegar Anders Dreyer kom boltanum í netið.

Sverri Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK þegar þeir töpuðu fyrir Krasnodar. Fyrsta mark leiksins kom á 73. mínútu þegar Ioannis Michailidis varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Staðan 0-1 fyrir Krasnodar. PAOK jafnaði metin á 77. mínútu þegar Omar El Kaddouri kom boltanum í netið. Rémy Cabella skoraði sigurmark leiksins fyrir Krasnodar á 78. mínútu leiksins.

Midtjyllan og Krasnodar verða því í pottinum á morgun þegar dregið verður í riðla. Riðlakeppnin hefst 20. október.

Midtjylland 4 – 1 Slavia Praha

0-1 Peter Olayinka (3′)
1-1 Sory Kaba (65′)
2-1 Alexander Scholz (84′) (Víti)
3-1 Frank Onyeka (88′)
4-1 Anders Dreyer (90+1′)

PAOK 1 – 2 Krasnodar

0-1 Ioannis Michailidis (73′) (Sjálfsmark)
1-1 Omar El Kaddouri (77′)
1-2 Rémy Cabella (78′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“