fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Zlatan skorar 23. tímabilið í röð

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki að sjá að Zlatan Ibrahimovic verði 39 ára í næsta mánuði. Svíinn magnaði skoraði bæði mörk A.C. Milan í 2-0 sigri á Bologna í Serie A í kvöld.

Zlatan hefur því skorað á tímabili sem hann hefur leikið með félagsliði í efstu deild frá árinu 1999, tuttugu og þrjú tímabil í röð.

Fyrra mark Zlatan kom á 35. mínútu er hann skallaði fyrirgjöf Theo Hernandez í markið. Hann bæti síðan við öðru marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu.

Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður á 56. mínútu fyrir Bologna. En þessi 18 ára gamli Íslendingur er að fá frábæra reynslu í efstu deild á Ítalíu.

Fyrra mark Zlatan í kvöld má sjá hér fyrir neðan.

A.C. Milan 2-0 Bologna
1-0 Zlatan Ibrahimovic (’35)
2-0 Zlatan Ibrahimovic (’50)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna