fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heung-Min Son átti stórleik fyrir Tottenham. Danny Ings kom Southampton yfir þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Heung-Min Son náði að jafna metin fyrir Tottenham skömmu fyrir hálfleik og voru liðin því jöfn þegar seinni hálfleikurinn byrjaði. Son var þó ekki lengi að koma Tottenham yfir en hann skoraði sitt annað mark tveimur mínútum eftir að seinni hálfleikur hófst.

Tæpum 20 mínútum síðar skoraði Son sitt þriðja mark og 9 mínútum eftir það skoraði hann sitt fjórða mark. Þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum náði Harry Kane að skora fimmta mark Tottenham-liðsins. Á lokamínútunum fékk Southampton víti sem Ings tók og skoraði hann úr því. Lokaniðurstaðan því góður 2-5 sigur Tottenham í leiknum.

Það vakti athygli fyrir leik að Dele Alli var annan leikinn í röð ekki í leikmannahópi Tottenham, ensk blöð fullyrða að Jose Mourinho vilji losna við hann úr hópnum.

Dele hefur ekki fundið sitt gamla form síðustu mánuði og tölfræði hans fer niður á við. Leikmenn Tottenham eru sagðir hissa á þeirri meðferð sem Dele má þola en gæti þetta verið ástæðan fyrir því að Jose Mourinho vill hann burt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?